Skráning hafin /Registration now open

Í dag var opnað fyrir skráningu í Trékyllisheiðarhlaupið, sem fram fer í þriðja sinn laugardaginn 12. ágúst 2023. Að þessu sinni verður boðið upp á tvær spennandi nýjungar, annars vegar nýtt 26 km hlaup með rásmark í Djúpavík (Trékyllisheiðin Midi) og hins vegar hlaup fyrir krakka á öllum aldri þar sem hlaupinn er 3,7 km hringur í Selárdal (Trékyllisheiðin Junior). Og svo verða Trékyllisheiðin Ultra … Halda áfram að lesa: Skráning hafin /Registration now open

Trékyllisheiðin samþykkt sem UTMB Qualifying Race

Í dag barst staðfesting á því að Trékyllisheiðin Ultra (48 km hlaupið) hefði verið samþykkt sem UTMB Qualifying Race í 50 km flokki, sem þýðir að þátttakendur í hlaupinu auka möguleika sína á þátttöku í UTMB-hlaupaseríunni. Þetta þýðir einnig að hlaupin birtast á viðburðalista UTMB og styrkja þar með stöðu sína í alþjóðlega utanvegahlaupasamfélaginu, sem telur rúmlega 2 milljónir hlaupara um allan heim. Halda áfram að lesa: Trékyllisheiðin samþykkt sem UTMB Qualifying Race

Skráning hafin /Registration now open

Skráning er hafin í Trékyllisheiðarhlaupið, sem fram fer laugardaginn 13. ágúst 2022. Til að byrja með verða 100 miðar í boði fyrir hvora vegalengd (Trékyllisheiðin Ultra 48 km – og Trékyllisheiðin Mini 16,5 km). Þeir sem skrá sig fyrir áramót fá besta verðið, 11.900 kr. fyrir lengra hlaupið og 5.900 kr. fyrir styttra hlaupið. Þar við bætist svo fargjald í rútu fyrir þá sem þess … Halda áfram að lesa: Skráning hafin /Registration now open