
Lengsta hlaupið hefst við félagsheimilið í Árnesi í Trékyllisvík, það næstlengsta við Hótel Djúpavík og það þriðja á Bjarnarfjarðarhálsi milli Steingrímsfjarðar og Bjarnarfjarðar. Ungmennahlaupið fer að öllu leyti fram í Selárdal, með rásmark við eyðibýlið Bólstað. Öll hlaupin enda við skíðaskála Skíðafélags Strandamanna á Brandsholti í Selárdal.
Nánari upplýsingar um hlaupin má finna með því að fylgja tenglunum hér að neðan:
Trékyllisheiðin Ultra 48 km
Trékyllisheiðin Midi 26 km
Trékyllisheiðin Mini 16,5 km
Trékyllisheiðin Junior 3,7 km
