Dagskrá hlaupadags 12. ágúst 2023
Kl. 07:30 Rútuferð frá skíðaskála í Selárdal norður í Trékyllisvík
Kl. 10:00 Start 48 km við Félagsheimilið í Árnesi
Kl. 10:00 Rútuferð frá skíðaskála í Selárdal norður í Djúpavík
Kl. 12:00 Start 26 km við Hótel Djúpavík
Kl. 12:15 Rútuferð frá skíðaskála í Selárdal upp á Bjarnarfjarðarháls
Kl. 13:00 Start 16,5 km á Bjarnarfjarðarhálsi
Kl. 13:40 Rútuferð frá skíðaskála í Selárdal yfir að Bólstað
Kl. 14:00 Start 3,7 km ungmennahlaup við Bólstað
Kl. 14:00 Von á fyrstu keppendum í mark
Kl. 15:30 Verðlaunaafhending í Selárdal (eða þegar þrjú fyrstu eru komin í mark)
Kl. 18:00 Marki lokað
