Trékyllisheiðin samþykkt sem UTMB Qualifying Race

Í dag barst staðfesting á því að Trékyllisheiðin Ultra (48 km hlaupið) hefði verið samþykkt sem UTMB Qualifying Race í 50 km flokki, sem þýðir að þátttakendur í hlaupinu auka möguleika sína á þátttöku í UTMB-hlaupaseríunni. Þetta þýðir einnig að hlaupin birtast á viðburðalista UTMB og styrkja þar með stöðu sína í alþjóðlega utanvegahlaupasamfélaginu, sem telur rúmlega 2 milljónir hlaupara um allan heim.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s