Trékyllisheiðin 2025 að baki
Trékyllisheiðarhlaupið fór fram í fimmta sinn laugardaginn 16. ágúst sl. í gulri viðvörun vegna suðvestan hvassviðris. Vindurinn setti eðlilega strik í reikninginn, enda bálhvasst í fangið lengst af. Engu að síðu náðust góðir tímar og brautarmet voru slegin í stysta hlaupinu, þar sem hlaupið er um hlíðina fyrir ofan Bólstdað. Samkvæmt veðurspá var ljóst að mesta hvassviðrið yrði í brúnunum á nyrsta hluta leiðarinnar. Því … Halda áfram að lesa: Trékyllisheiðin 2025 að baki
