Trékyllisheiðarhlaupið fer fram laugardaginn 13. ágúst 2022. Skráning hefst á https://netskraning.is/trekyllisheidin þann 8. desember 2021. Til að byrja með verða 100 miðar í boði fyrir hvora vegalengd (Trékyllisheiðin Ultra 48 km – og Trékyllisheiðin Mini 16,5 km).
