16. ágúst 2025!

Trékyllisheiðarhlaupið verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 16. ágúst 2025. Í boði verða sömu vegalengdir og tvö síðustu ár, þ.e.a.s. Trékyllisheiðin Ultra (48,4 km), Trékyllisheiðin Midi (25,7 km), Trékyllisheiðin Mini (16,5 km) og Trékyllisheiðin Junior (3,7 km). Opnað verður fyrir skráningu um áramót (nánar kynnt þegar nær dregur).

Takið daginn frá og fylgist spennt með!

Færðu inn athugasemd